BIVM - VESTMANNAEYJAR / VESTMANNAEYJAR
 
1
Hnattstaða flugvallar
632530N 0201645W
Centre of Runway
ARP coordinates and site at AD
2
Stefna og fjarlægð frá (borg)
Vestmannaeyjabær: 180° GEO, 1.9 KM (NM)
Direction and distance from (city)
3
Landhæð / viðmiðunarhitastig
326 FT / 12.9° C
Elevation / Reference temperature
4
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar
214 FT
Geoid undulation at AD ELEV PSN
5
Misvísun / árleg breyting
11° W (2021) / - 0.3°
MAG VAR / Annual change
6
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS

Umdæmi 1 / District 1:
Isavia Innanlandsflugvellir ehf.
Reykjavíkurflugvelli
102 Reykjavík Iceland
Tel: +354 424 4000
Tel: +354 424 4099
AFS: —

AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS

7
Leyfð flugumferð
IFR/VFR
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
8
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Rekstraraðili flugvallar
Á skrifstofutíma
During office hours

AD Administration
2
Tollur og útlendingaeftirlit
NIL
Customs and immigration
3
Heilsugæsla
NIL
Health and sanitation
4
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
NIL
AIS Briefing Office
5
Flugvarðstofa
NIL
ATS Reporting Office (ARO)
6
Kynningastofa veðurþjónustu
H24
Sími Veðurstofu Íslands: + 354 522 6310
IMO telephone : + 354 522 6310

MET Briefing Office
7
Flugumferðarþjónusta
AFIS:
Sumartími / Summer 
Maí-ágúst / May-August 
 Mán./Mon. 8:00-19:00
 Þri./Tue.  8:00-19:00
 Mið./Wed. 8:00-19:00
 Fim./Thu. 8:00-19:00
 Fös./Fri.  8:00-19:00
 Lau./Sat. 9:00-17:00
 Sun./Sun.  9:00-18:00  
        
Vetrartími / Winter   
September-apríl / September-April 
 Mán./Mon. 8:00-18:00
 Þri./Tue.  8:00-18:00
 Mið./Wed. 8:00-18:00
 Fim./Thu. 8:00-18:00
 Fös./Fri.  8:00-18:00
 Lau./Sat. 9:00-18:00
 Sun./Sun. 9:00-18:00
     

Aðfangadagur og gamlársdagur: Engin þjónusta eftir kl. 16:00.
Ekki þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag. / 
Christmas Eve and New Year's Eve: No service after 16:00.
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.

ATS
8
Eldsneyti
Skv. beiðni: +354 515-1100 og/eða +354 840 1720
O/R: tel.+ 354 515-1100 and/or +354 840 1720

Fuelling
9
Afgreiðsla
Skv. beiðni
O/R

Handling
10
Flugvernd
NIL
Security
11
Afísing
Skv. beiðni, takmarkað
O/R Limited

De-icing
12
Athugasemdir


Flugumferðarþjónusta veitt utan þjónustutíma gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá. Óskið þjónustu, með að lágmarki 1 klst. fyrirvara að sumri og 2. klst. fyrirvara að vetri, í síma +354 424 4099.
Gjaldskrá Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/gjaldskrar-isavia
     
ATS available on request outside operational hours.
Surcharge applies. Request service, with minimum 1 hours' notice during summer and 2 hours' notice during winter, via Tel+354 424 4099.
Isavia user charges: https://www.isavia.is/en/corporate/business/user-charges

Remarks
1
Fraktmeðhöndlun
Venjulegur búnaður fyrir hendi skv. beiðni
Normal facilities available O/R

Cargo-handling facilities
2
Eldsneytistegundir / olíur
Fuel: Jet A-1
Oil: NIL
Fuel / oil types
3
Eldsneytisbúnaður / magn
Jet A1 200 L pr. min.
Fuelling facilities / capacity
4
Afísingarbúnaður
NIL
De-icing facilities
5
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
NIL
Hangar space for visiting aircraft
6
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
NIL
Repair facilities for visiting aircraft
7
Athugasemdir
Ekkert súrefni eða hliðstæð þjónusta / No oxygen or related service 
Remarks
1
Hótel
Í bænum / In town
Hotels
2
Veitingastaðir á flugvelli
Veitingahús í bænum / Restaurants in town
Restaurants
3
Fólksflutningar
Leigubílar / rútur samkvæmt beiðni / Taxi / bus available on-request
Transportation
4
Hjúkrunaraðstaða
Sjúkrahús og sjúkrabílar í bænum / Hospital and ambulances in town
Medical facilities
5
Banki og pósthús
Í bænum / In Town
Bank and Post Office
6
Ferðaskrifstofa
Í bænum / In Town
Tourist Office
7
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Flokkur slökkviþjónustu
CAT III
AD category for fire fighting
2
Björgunartæki
Til staðar / Available
Rescue equipment
3
Möguleiki á að fjarlægja bilaðar flugvélar
Krani og tengivagn í bænum / Crane and trailer in town
Capability for removal of disabled aircraft
4
Athugasemdir
Þjónustutímar, sjá Flugumferðarþjónusta (ATS) í AD-2.3 

For hours of operation, see ATS in AD-2.3

Remarks
1
Tegund tækja
Snjóplógar og kústar /
Snow ploughs and sweepers

Types of clearing equipment
2
Forgangsröð hreinsunar
Sjá AD 1.2.2.1 Aðgerðir til að tryggja notkun á athafnasvæðum /
See AD 1.2.2.1 Actions taken to maintain the usability of movement areas

Clearance priorities
3
Efni notuð við hálkuvarnir athafnasvæða
Flugbrautir, akbrautir og flughlöð geta verið hálkuvarin með sandi þegar þess gerist þörf / 
When needed, SAND is applied on the runway, taxiway and apron for friction improvement

Use of material for movement area surface treatment
4
Vottun vegna þekjulýsingar
(Specially Prepared Winter Runway)

Ekki í gildi / 
Not valid

Certification to use contamination descriptor
(Specially Prepared Winter Runway)

5
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Yfirborð hlaðs og styrkur
Designation, surface and strength of apron
2
Breidd akbrautar, yfirborð og styrkur
Designation, width, surface and strength of taxiways
3
Staðsetning og landhæð gátunarstaðar fyrir hæðarmælisathugun
Flughlað hæð
Apron elev.
Altimeter checkpoint location and elevation
4
VOR-gátunarstaðir
VOR checkpoints
5
INS-gátunarstaðir
INS checkpoints
6
Athugasemdir
NIL
Remarks
 
BIVM AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
1
Notkun kenniskilta loftfarastæða, akbrautamerkinga og sjónrænnar stæðisleiðsögu
NIL
Use of aircraft stand ID signs, TWY guide lines and visual docking/parking guidance system of aircraft stands
2
Flugbrautar- og akbrautarmerkingar og ljós
Brautarmerkingar: Brautarheiti, þröskulds, miðlína
Brautarljós: þröskulds-, enda- og kantljós
Akbrautarmerkingar: Miðlína
Akbrautarljós: kantljós
   /

RWY Markings: Designation, THR and centreline
RWY Lights: THR, END and EDGE
TWY Markings: Centreline
TWY Lights: EDGE

RWY and TWY markings and LGT
3
Stöðvunarljós
NIL
Stop bars
4
Athugasemdir
Hindranir á flugvelli eru lýstar / Obstructions on aerodrome are lit
Remarks
 
BIVM AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
In Area 2
OBST ID / Designation
OBST type
OBST position
ELEV / HGT
Markings / Type, colour
Remarks
a
b
c
d
e
f
BIVMOB0001
Terrain
632512.40N
0201619.98W
617 / - FT
NIL
NIL
BIVMOB0002
Terrain
632543.99N
0201536.74W
746 / - FT
NIL
NIL
BIVMOB0003
Terrain
632555.93N
0201453.10W
678 / - FT
NIL
NIL
BIVMOB0005
Mast
632653.81N
0201712.76W
829 / 100 FT
NIL
NIL
BIVMOB0006
Terrain
632642.79N
0201733.86W
738 / - FT
NIL
NIL
BIVMOB0007
Terrain
632632.38N
0201824.62W
896 / - FT
NIL
NIL
BIVMOB0008
Mast
632356.73N
0201717.06W
537 / 140 FT
NIL
NIL
BIVMOB0009
Antenna
632357.82N
0201719.92W
462 / 66 FT
NIL
NIL
BIVMOB0010
Antenna
632358.65N
0201717.92W
430 / 33 FT
NIL
NIL
BIVMOB0011
Antenna
632359.16N
0201715.86W
464 / 69 FT
NIL
NIL
BIVMOB0012
Antenna
632511.12N
0201622.24W
635 / 25 FT
NIL
NIL
BIVMOB0013
Antenna
632512.35N
0201619.73W
628 / 26 FT
NIL
NIL
BIVMOB0014
Antenna
632544.80N
0201540.84W
739 / 10 FT
NIL
NIL
BIVMOB0015
Antenna
632554.20N
0201457.54W
670 / 11 FT
NIL
NIL
BIVMOB0016
Antenna
632659.32N
0201541.31W
922 / 10 FT
NIL
NIL
BIVMOB0017
Terrain
632321.50N
0201920.83W
529 / - FT
NIL
NIL
BIVMOB0018
Terrain
632318.13N
0201910.05W
495 / - FT
NIL
NIL
In Area 3
OBST ID / Designation
OBST type
OBST position
ELEV / HGT
Markings / Type, colour
Remarks
a
b
c
d
e
f
Athugasemdir/Notes: NIL
 
BIVM AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
1
Aðalveðurstofa
Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Associated MET Office
2
Þjónustutími
Veðurstofa utan þjónustutíma

H24 / Allan sólarhringinn
Hours of service
MET Office outside hours

3
Skrifstofa ábyrg fyrir TAF
Gildistími

Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Sjá GEN 3.5.4.1
See GEN 3.5.4.1

Office responsible for TAF preparation
Period of validity

4
Leitnispá
Tímalengd milli spáa

NIL
Trend forecast
Interval of issuance

5
Veðurkynning/ráðfærsla veitt
Veðurstofa Íslands. Sími: + 354 522 6000
Icelandic Met Office. Telephone: + 354 522 6000

Briefing/consultation provided
6
Fluggögn
Tungumál

METAR, TAF, SIGMET, 
Flight condition over Iceland / Flugveðurskilyrði yfir Íslandi,          
Low Level Wind/SIGWX forecasts charts,                                         
NAT Wind/Temp/ SIGWX forecasts charts
English and Icelandic/ Enska og íslenska

Flight documentation
Language(s) used

7
Kort og aðrar upplýsingar tiltækar fyrir veðurkynningu eða ráðfærslu
Ref:/Tilv.: GEN 3.1 , GEN 3.5 
http://en.vedur.is/weather/aviation/
http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/

Charts and other information available for briefing or consultation
8
Önnur tæki til upplýsingaöflunar
Sjálfvirk veðurstöð, 135.00 MHz.
Lyklið sendi þrisvar sinnum til að ræsa veðursendingar.

  /
Automatic WX Info, 135.00 MHz.
Key TX 3 times to start the WX transmission.

Supplementary equipment available for providing information
9
Flugumferðarþjónusta sem fær upplýsingarnar
Vestmannaeyjar AFIS / Vestmannaeyjar Flugradíó
ACC/ Flugstjórnarmiðstöð

ATS units provided with information
10
Viðbótarupplýsingar (takmörkun þjónustu o.s.frv.)
NIL
Additional information (limitation of service, etc.)
 
BIVM AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
RWY
Designator

TRUE BRG
Dimension of RWY (M)
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY

THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation

THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY

1
2
3
4
5
6
03
018.54
1160 x 45
RWY PCN: —
RWY: Other
Asphalt stabilized gravel
 
SWY PCN: —
SWY: —
632514.52N
0201656.61W
632550.05N
0201630.01W
GUND: 214 FT
THR 291 FT

21
198.55
1160 x 45
RWY PCN: —
RWY: Other
Asphalt stabilized gravel
 
SWY PCN: —
SWY: —
632550.05N
0201630.01W
632514.52N
0201656.61W
GUND: 214 FT
THR 299 FT

12
110.28
1199 x 45
RWY PCN: —
RWY: Other
Asphalt stabilized gravel
 
SWY PCN: —
SWY: —
632534.81N
0201715.04W
632521.31N
0201553.56W
GUND: 214 FT
THR 298 FT

30
290.30
1199 x 45
RWY PCN: —
RWY: Other
Asphalt stabilized gravel
 
SWY PCN: —
SWY: —
632521.31N
0201553.56W
632534.81N
0201715.04W
GUND: 214 FT
THR 326 FT

RWY
Designator

Slope of RWY
and SWY

SWY
dimensions
(M)

CWY
dimensions
(M)

Strip
dimensions
(M)

RESA
dimensions
(M)

Location/
description
of
arresting
system

OFZ
1
7
8
9
10
11
12
13
03
0.2%

200 x 150
1280 x 80



21
-0.2%

200 x 150
1280 x 80



12
0.7%


1319 x 80



30
-0.7%

200 x 150
1319 x 80



RWY
Designator

Remarks
1
14
03
2C
21
2C
12
2C
30
2C
 
BIVM AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
RWY Designator
TORA
(M)

TODA
(M)

ASDA
(M)

LDA
(M)

Remarks
1
2
3
4
5
6
03
1160
1360
1160
1160
NIL
21
1160
1360
1160
1160
NIL
12
1199
1199
1199
1199
NIL
30
1199
1399
1199
1199
NIL
 
BIVM AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
RWY
Designator

APCH LGT
type LEN INTST

THR LGT
colour
WBAR

VASIS
(MEHT)
PAPI

TDZ,
LGT LEN

RWY Centre
Line LGT
Length, spacing,
colour, INTST

1
2
3
4
5
6
03
NIL
GRN
WBAR
(2)
PAPI
3.00°
NIL
NIL
21
NIL
GRN
WBAR
(1)
PAPI
3.00°
NIL
NIL
12
LDIN
450 m before THR
GRN
WBAR
(1)
PAPI
3.00°
NIL
NIL
30
NIL
GRN
WBAR
(1)
PAPI
3.50°
NIL
NIL
RWY
Designator

RWY edge LGT LEN,
spacing, colour
INTST

RWY End LGT
colour
WBAR

SWY LGT
LEN (M)
colour

Remarks
1
7
8
9
10
03
1160 M, 60 M
WHI
RED
WBAR
(3)
NIL
(2)Takmarkaður WBAR, 4 ljós utan hliðarbrúna / Reduced WBAR, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
Þröskuldskenniljós / RWY THR ID LGT

(3)Brautarendaljós, 4 ljós utan hliðarbrúna / RWY end LGT, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
21
1160 M, 60 M
WHI
RED
WBAR
(3)
NIL
PAPI: 3.0° RWY 21 usable only within 1 NM
(1)Takmarkaður WBAR, 4 ljós utan hliðarbrúna / Reduced WBAR, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
Þröskuldskenniljós / RWY THR ID LGT

(3)Brautarendaljós, 4 ljós utan hliðarbrúna / RWY end LGT, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
12
1199 M, 60 M
WHI
RED
WBAR
(3)
NIL
(1)Takmarkaður WBAR, 4 ljós utan hliðarbrúna / Reduced WBAR, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
Þröskuldskenniljós / RWY THR ID LGT

(3)Brautarendaljós, 4 ljós utan hliðarbrúna / RWY end LGT, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
30
60 KM
WHI
1199 m, 60 m
RED
WBAR
(4)
NIL
(1)Takmarkaður WBAR, 4 ljós utan hliðarbrúna / Reduced WBAR, 4 ea. LGT on each side of RWY edge
Þröskuldskenniljós / RWY THR ID LGT

(4)RWY end LGT, 4 ea. LGT on each side of RWY edge / Brautarendaljós, 4 ljós utan hliðarbrúna
 
BIVM AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
1
Flugvallarviti - staðsetning
ABN/IBN location, characteristics and hours of operation
2
Vindpoki staðsetning og lýsing
Vindmælir staðsetning og lýsing

Vindmælir/Anemometer: Við snertisvæði brauta og brautamót, ekki lýstir/ At TDZ and intersection NO LGT
LDI location and LGT
Anemometer location and LGT

3
Akbrautarhliðarljós og miðlínuljós
TWY edge and centre line lighting
4
Vararafmagn / skiptitími
Vararafmagn, skiptitími 10 sekúndur
Secondary power, switchover time 10 seconds
Secondary power supply / switch-over time
5
Athugasemdir
NIL
Remarks
 
BIVM AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
1
Staðsetning lendingarsvæðis
Bylgjulögun jarðsporvölu

Sjá/See AD 2.16.7

Coordinates TLOF or THR of FATO
Geoid undulation

2
Hæð á lendingarstað FT
326 FT
TLOF and/or FATO elevation FT
3
Stærð, yfirborð, styrkleiki, merking
Tjörubundin grús
Asphalt stabilized gravel

TLOF and FATO area dimensions, surface, strength, marking
4
Réttstefna á FATO
NIL
True BRG of FATO
5
Skilgreind lengd

Declared distance available
6
Aðflugs og lendingarljós
NIL
APP and FATO lighting
7
Athugasemdir
Flugbrautir 12/30 og 03/21
Runways 12/30 and 03/21

Remarks
 
BIVM AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
1
Heiti og útlínur
Designation and lateral limits
2
Hæðarmörk
Vertical limits
3
Flokkun loftrýmis
Airspace classification
4
Kallmerki flugumferðarþjónustu og tungumál
ATS unit call sign Language(s)
5
Skiptihæð
7000 FT MSL
Transition altitude
6
Gildistími
H24
Hours of applicability
7
Athugasemdir


Krafa er um talstöð á tíðni flugradíósins. Loftför skulu hafa samband við flugradíó áður en farið er inn í vallarsvið Vestmannaeyja. 
Sé þjónusta ekki fyrir hendi skulu flugmenn blindsenda upplýsingar um fyrirhugað flug innan vallarsviðs á bylgju vallarins.

     

Two way radio on the AFIS frequency is required. Aircraft shall not enter the BIVM ATZ unless in contact with the AFIS.
Outside opening hours pilots are required to transmit blind on the ATZ frequency their intentions. 
 

Remarks
 
BIVM AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
Service designation
Call sign
Frequency and
Channel(s)

SATVOICE
Logon address
Hours of operation
Remarks
1
2
3
4
5
6
7
Vestmannaeyjar AFIS
Vestmannaeyjar flugradíó / Vestmannaeyjar information
118.500 MHZ
121.500 MHZ (1)

NIL
NIL
See AD 2.3.7
NIL
(1) Emergency

 
BIVM AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
Type of aid, CAT of
ILS/MLS
(For VOR/ILS/MLS,
give VAR)

ID
Frequency
Hours of operation
Site of
transmitting
antenna
coordinates

Elevation of
DME
transmitting
antenna

Service
volume
radius
from GBAS
reference
Point

Remarks
1
2
3
4
5
6
7
8
L
HL
345 KHZ
During AFIS service hours
632527.3N
0201655.0W


NIL
Range 15 NM Approx
Monitored during airports opening hours

DME
HL
110.700 MHZ
(CH44X)
H24
632512.5N
0201619.8W

600 FT
NIL
Monitored during airports opening hours
NDB
VM
375 KHZ
H24
632358.5N
0201717.9W


NIL
Range 100 NM approx
Monitored during airports opening hours

 
BIVM AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
2.20.1 Almennar takmarkanir
Flugtök og lendingar á Vestmannaeyjaflugvelli að nóttu eru samkvæmt BIVM AD 2.23 hér á eftir og eru háðar eftirfarandi:
 
  1. Flugradíómaður skal nota hindranaljós á Heimakletti til viðmiðunar um skýjahæð, þannig að ef hindranaljósið sést er skýjahæð 700 fet eða meira.
  2. Ef hindranaljósið á Heimakletti er bilað og flugradíómaður getur staðfest meiri skýjahæð en 700 fet, er einungis heimilt að nota flugbraut 12/30 til flugtaks og lendingar, og braut 21 til flugtaks en braut 03 er lokuð bæði fyrir flugtak og lendingu og braut 21 fyrir lendingu. Þá er ekki heimilt hringflug norður fyrir eyjarnar. Hringflug norður fyrir er háð því að öll hindranaljós séu í lagi.
  3. Að auki, skal flugradíómaður fullvissa sig um að eftirtalin hindranaljós sjáist við lendingu og  flugtak  á eftirtöldum brautum: 
    Sjá töflu í AD 2.20.3 hér að neðan.


Hindranaljós fyrir flugtak og lendingu í Vestmannaeyjum að nóttu / Obstruction lights required for takeoff and landing in Vestmann Islands at night 


 


BRAUT / RWY


Lending / Landing


Flugtak / Takeoff


a


03


Öll hindranaljós / All obstruction lights


Öll hindranaljós, nema á Sæfjalli og Blátindi / All obstruction lights except Sæfjall and Blátindur


b


12


Á Blátindi, Helgafelli og Sæfjalli / At Blátindur, Helgafell and Sæfjall


Helgafell og Sæfjalli, ásamt flóðlýsingu við brautarenda 30 / Helgafell and Sæfjall plus floodlights at the touchdown end of RWY 30 


c


21


Öll hindranaljós / All obstruction lights


Hindranaljós ekki nauðsynleg / No obstruction lights needed


d


30


Á Sæfjalli, Helgafelli og Blátindi ásamt flóðlýsingu umhverfis brautarenda brautar 30 / At Sæfjall, Helgafell and Blátindur plus flood- lights at the touchdown end of runway 30


Hindranaljós ekki nauðsynleg / No obstruction lights needed
 
2.20.2 Takmarkanir kennslu- og æfingaflugs    
Til að viðhalda öryggi getur flugleiðsöguþjónusta þurft að draga úr álagi án fyrirvara með því að takmarka þjálfunarflug.    
2.20.3 Flug fisa    
Flug fisa er heimilt.  
2.20.4 Umferð á jörðu og stæði    
Hafið samband við flugradíó
 
BIVM AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
Eftirfarandi flugaðferðir hafa verið þróaðar til að minnka líkur á að hávaði frá flugi hafi áhrif á íbúa í nágrenni flugvallarins
 
1. Uppkeyrslur á fullu afli verða ekki samþykktar milli klukkan 22:00 og 07:00 mánudaga til sunnudaga og til klukkan 12:00 á sunnudögum nema í undantekningartilfellum.
 
BIVM AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
2.22.1    Almennt
Umferðarhringir fyrir braut 03/21 austur af brautinni. Umferðarhringir fyrir braut 12/30 suður af brautinni.
2.22.1.1    Leitast skal við að koma í og fara úr umferðarhring með 45° horni.
 
2.22.1.2    Hringflug á lokastefnu er ekki æskilegt nema í neyðartilfellum. Fara skal annan umferðarhring verði aðskilnaður milli loftfara of lítill til lendingar.
 
BIVM AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
2.23.1 Vinda-skyggnis og skýjatakmörk að degi til
Þeir flugmenn sem ekki hafa flugrekstrarbók skulu hafa eftirfarandi gildi til viðmiðunar þegar fundin eru veðurmörk til lendingar og flugtaks á Vestmannaeyjaflugvelli:
 
Ef vindhraði er meiri en uppgefið er í vindrósum þá er búist við mikilli ókyrrð í aðflugi og brottflugi
 


Minimum ceiling and visibility for takeoff:


RWY


Ceiling


Visibility


03


700 FT


4 km


12


300 FT


1.5 km


21


100 FT


1.5 km


30


100 FT


1.5 km
 
2.23.2 Vinda-skyggnis og skýjatakmörk að nóttu til
Sett hafa verið upp rauð hindrana/leifturljós á Blátind, Klif, Heimaklett, Eldfell og Helgafell og er leifturtíðni þeirra 40 sinnum á mínútu. Einnig stöðugt lýsandi rautt hindranaljós á Sæfelli. Auk þess er flóðlýsing aukin norðan í Sæfelli.
Kveikt skal vera á þessum ljósum þegar um næturflug er að ræða
Þegar lent er á brautum 21 eða 30 skal vera úrkomulaust.
Þeir flugmenn sem ekki hafa flugrekstrarbók skulu hafa eftirfarandi veðurmark sem hámark til flugtaks eða lendingar á Vestmannaeyjaflugvelli að nóttu til.
Yfir þessi hámörk skal ekki fara.
 
Ef vindhraði er meiri en uppgefið er í vindrósum þá er búist við mikilli ókyrrð í aðflugi og brottflugi.
 


Minimum ceiling and visibility:


For landing:


 


For takeoff:


RWY


Ceiling


Visibility
 

RWY


Ceiling


Visibility


03


700 FT


5 km


 


03


700 FT


4 km


12


600 FT


5 km


12


450 FT


1.5 km


21


900 FT


7 km


21


100 FT


1.5 km


30


600 FT


4 km


30


100 FT


1.5 km
 
2.23.3 Fuglar á og við flugvöllinn
Í maí verpir mófugl í nágrenni flugvallarins og er viðloðandi í nágrenninu fram í lok september.
Mávar eru við flugvöllinn í apríl og maí og aftur í júlí og ágúst.
Lítið er um fugl frá janúar til maí og er fjöldi fugla mest um þrjátíu stykki. Þeir eru á mismunandi stöðum á flugvellinum en þó mest á endunum og framan við vélageymslu sem er um miðja braut 12/30.
 
BIVM AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
Kort / Charts
Blaðsíðunúmer / Page Number
Vestmannaeyjar Aerodrome Chart
BIVM RNP RWY 03 Instrument Approach Chart - ICAO
BIVM RNP RWY 12 Instrument Approach Chart - ICAO
BIVM NDB RWY 12 Instrument Approach Chart - ICAO
BIVM RNP RWY 30 Instrument Approach Chart - ICAO
BIVM NDB RWY 30 Instrument Approach Chart - ICAO
BIVM NDB C (CLOUD BREAK PROCEDURE)
BIVM Obstruction Lights Chart
 
BIVM AD 2.25 HINDRANIR SEM SKERA HINDRANAFLÖT FYRIR SJÓNFLUGSHLUTA AÐFLUGS
NIL